Velkomin á Bangsadeild.
Á Bangsadeild starfa 5 starfsmenn.
Margrét Anna, Anna, Erlen, Hófí og Sigrún María
Á Bangsadeild eru 12 börn. Veturinn 2020-2021 eru börnin fædd frá ágúst 2019 til desember 2019, 5 stelpur og 7 strákar.
Dagskipulag Bangsadeildar