news

Vegna veðurs föstudaginn 14.febrúar 2020

13. 02. 2020

Vegna aftakaveðurs verður röskun á skólastarfi leikskólans á morgun föstudaginn 14. febrúar 2020.

Meðfylgjandi er tengill að frétt sem gefur frekari upplýsingar.

https://www.gardabaer.is/stjornsysla/utgefid-efni/frettir/raud-vedurvidvorun-fostudag-14.-februar

Meira

news

Dagur leikskólans 2020

13. 02. 2020

Dagur leikskólans var á fimmtudaginn síðastliðinn 6.febrúar.
Við héldum upp á hann með því að gera það sem við gerum best, að leika okkur.
Í lok dags komu svo foreldrar í heimsókn og fengu sér kaffi, kleinur og ávextir. ...

Meira

news

Þrettándinn

10. 01. 2020

Mánudaginn síðastliðinn slógu börn og starfsfólk Sunnuhvols upp balli og kvöddu þar með jólin. Börnin sungu og dönsuðu, rannsökuðu jólatréð og jólakúlurnar, hlógu og trölluðu. Allt eins og það á að vera og mikið stuð :)

...

Meira

news

Jólaball

19. 12. 2019

Í dag var jóladagur Sunnuhvols. Krakkar og starfsfólk mættu í sínu fínasta pússi, dönsuðu og sungu við jólatréð og fengu heimsókn frá hressum sveinkum sem komu með ýmislegt spennandi í pokahorninu. Í hádeginu snæddum við dýrindis hátíðarlasagne og hvítlauksbrauð með...

Meira

news

Vegna veðurs í dag þriðjudaginn 10.des 2019

10. 12. 2019

Vegna veðurs verður röskun á skólastarfi leikskólans í dag, sjá meðfylgjandi tengil að frétt.

https://www.gardabaer.is/stjornsysla/utgefid-efni/frettir/appelsinugul-vidvorun-thridjudaginn-10.-desember-roskun-a-skolastarfi


...

Meira

news

Foreldrakaffi

05. 12. 2019

Þriðjudaginn síðastliðinn buðu krakkarnir foreldum sínum í heimsókn í skólann í tilefni aðventunnar. Foreldrar, börn og kennarar áttu notalega stund saman og gæddu sér á gómsætum veitingum, spjölluðu og léku sér. Takk innilega fyrir komuna kæru foreldrar.

...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen