news

Leikfimi

29. 10. 2019

Krakkarnir á Sunnuhvoli fara tvisvar sinnum í viku í leikfimi. Þegar maður er upplifa hluti í fyrsta skiptið geta þeir virst ansi ógnvænlegir og óyfirstíganlegir í fyrstu. Það fyrsta sem krakkarnir gera á haustin er því að æfa sig í því að fara í leikfimi. Þau æfa sig ...

Meira

news

Aðlögun

16. 08. 2019

Þá fer frábæru sumri senn að ljúka og við á Sunnuhvoli farin að huga að hausti og næsta vetri. Fyrsta hópur nýrra barna í aðlögun mætir í næstu viku en aðlögun stendur yfir eitthvað fram á haustið.

Við erum farin að hlakka mikið til komandi tíma og langar að b...

Meira

news

Sumarhátíð

05. 06. 2019

Síðastliðinn miðvikudag var haldin sumarhátíð hér á Sunnuhvoli á vegum starfsfólks Sunnuhvols og foreldrafélagsins. Starfsfólk, börn, foreldrar og systkyni skemmtu sér saman í frábæru veðri við að hoppa og skoppa, blása sápukúlur, kríta, leika og svo voru í boði fráb...

Meira

news

Dagur leikskólans

06. 02. 2019

Í dag er góður dagur. Við á Sunnuhvoli óskum við öllum starfsmönnum, nemendum, foreldrum og velunnurum leikskólans innilega til hamingju með Dag leikskólans.

Við héldum upp á daginn með að gera það sem að við gerum best, leika, spjalla, syngja, dansa, borða og hvíla...

Meira

news

Snjórinn

31. 01. 2019

Börnin á Sunnuhvoli hafa verið mjög duglega að fara út að leika í janúar. Snjórinn mætti loksins í allri sinni dýrð og bætti, kætti og birti yfir öllu. Mörg barnanna eru að stíga sín fyrstu skref og rétt að kynnast þessum frábæra leikefni sem snjórinn er. Snjórinn er ...

Meira

news

Bóndadagskaffi

29. 01. 2019

Síðastliðinn föstudag var bóndadagskaffi hér á Sunnuhvoli þar sem pabbar, afar, frændur og nokkrar mömmur kíktu í heimsókn. Boðið var upp á döðlubrauð að hætti matráðsins, kaffi og mjólk, sem allir gæddu sér að af bestu lyst. Takk fyrir komuna kæru foreldrar og aðrir...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen