Fréttatilkynning frá almannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins 31. október 2020 / ENGLISH BELOW
Sveitarfélögin og almannavarnir á höfuðborgarsvæðinu hafa ákveðið að hafa skipulagsdag í leik- og grunnskólum, tónlistarskólum og frístundastarfi mánudaginn 2. nóvember veg...
Við erum að vinna í að lagfæra heimasíðuna okkar. Vonandi að hún verði komin í toppstand, uppfull af fróðleik innan skamms.
...Krakkarnir á Sunnuhvoli eru duglegir að fara út að leika sér þessa dagana. Öll börnin eru farin að labba og orðin örugg á útisvæðinu. Eftir langan og vindasaman vetur eru allir mjög kátir að fá tækifæri til að kanna og uppgötva það sem vorið hefur upp á að bjóða. Bö...
Miðvikudaginn 20.maí var útskriftardagur á Sunnuhvoli, en börnin sem hafa verið hér síðastliðið skólaár eru öll að fara á nýja leikskóla í haust. Útskriftardagurinn var með aðeins öðru sniði þetta árið sökum fjöldatakmarkana samkomubannsins vegna covid19. Foreldrum v...
Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum í dag hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga sem felur m.a. í sér að skólahald verður takmarkað tímabundið. Nánari útfærslur verða unnar samkvæmt tilmælum stjórnvalda.
Sveitarfélögin á höfuð...
Vegna aftakaveðurs verður röskun á skólastarfi leikskólans á morgun föstudaginn 14. febrúar 2020.
Meðfylgjandi er tengill að frétt sem gefur frekari upplýsingar.
https://www.gardabaer.is/stjornsysla/utgefid-efni/frettir/raud-vedurvidvorun-fostudag-14.-februar