news

HM

21. 06. 2018

Við hér á Sunnuhvoli eru sko í HM stuði eins og vel flestir í þjóðfélaginu þessa dagana. Starfsfólk og börn voru í stuði síðastliðinn föstudag og skörtuðu fánalitunum við mikinn fögnuð :)
Börnin mega endilega halda áfram að mæta í fánalitunum þá daga sem Ísl...

Meira

news

Sumarhátíð

28. 05. 2018

Sumarhátíð foreldrafélagsins haldinn hér á Sunnuhvoli síðastliðinn föstudag þar sem börn, foreldrar og kennarar glöddust saman. Börnin skemmtu sér við að blása sápukúlur, hoppa í hoppukastala og leika með blöðrur. Kennarar afhentu börnunum ferilmöppurnar sínar og birki...

Meira

news

Sumarið er tíminn...

20. 04. 2018

Krakkarnir á Sunnuhvoli tóku öðrum degi sumars fagnandi í morgun með frábærri útiveru í sól og blíðu. Við á Sunnuhvoli óskum börnum og foreldrum gleðilegs sumars og þökkum fyrir góðan vetur.


...

Meira

news

Jóga

01. 03. 2018

Nú eru jógatímarnir okkar í fullum gangi og börnin orðin örugg og flott. Þau sýna framfarir eftir hvern einasta tíma og hafa mjög gaman af. Guðbjörg jógakennari er búin að kenna okkur alls kyns skemmtileg lög og hreyfileiki sem slá alveg í gegn en börnin eru mörg hver farin ...

Meira

news

Upp er runninn öskudagur...

14. 02. 2018

Í dag var furðufatadagur á Sunnuhvoli í tilefni öskudagsins og hér voru alls konar furðuverur á sveimi, ballerínur, maríuhænur, kanínur, fótboltamenn og ofurhetjur svo dæmi séu tekin. Krakkarnir komu saman og byrjuðu á því að slá köttinn úr tunnunni. Úr tunnunni komu litl...

Meira

news

Dagur leikskólans

07. 02. 2018

Í gær var Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur með pompi og prakt. Mikið var um dýrðir hér á Sunnuhvoli en þar sem skólinn varð 40 ára núna í ár var ákveðið að gera aðeins meira úr deginum en venjan er. Gamlir starfsmenn og aðrir velunnarar létu sjá sig fyrri part dag...

Meira

© 2016 - 2018 Karellen