news

Sumarið er tíminn...

20. 04. 2018

Krakkarnir á Sunnuhvoli tóku öðrum degi sumars fagnandi í morgun með frábærri útiveru í sól og blíðu. Við á Sunnuhvoli óskum börnum og foreldrum gleðilegs sumars og þökkum fyrir góðan vetur.


...

Meira

news

Jóga

01. 03. 2018

Nú eru jógatímarnir okkar í fullum gangi og börnin orðin örugg og flott. Þau sýna framfarir eftir hvern einasta tíma og hafa mjög gaman af. Guðbjörg jógakennari er búin að kenna okkur alls kyns skemmtileg lög og hreyfileiki sem slá alveg í gegn en börnin eru mörg hver farin ...

Meira

news

Upp er runninn öskudagur...

14. 02. 2018

Í dag var furðufatadagur á Sunnuhvoli í tilefni öskudagsins og hér voru alls konar furðuverur á sveimi, ballerínur, maríuhænur, kanínur, fótboltamenn og ofurhetjur svo dæmi séu tekin. Krakkarnir komu saman og byrjuðu á því að slá köttinn úr tunnunni. Úr tunnunni komu litl...

Meira

news

Dagur leikskólans

07. 02. 2018

Í gær var Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur með pompi og prakt. Mikið var um dýrðir hér á Sunnuhvoli en þar sem skólinn varð 40 ára núna í ár var ákveðið að gera aðeins meira úr deginum en venjan er. Gamlir starfsmenn og aðrir velunnarar létu sjá sig fyrri part dag...

Meira

news

Jólaball

15. 12. 2017

Í dag var haldið jólaball á Sunnuhvoli og allir mættu í sínu fínasta pússi og í jólastuði. Börn og kennarar dönsuðu í kringum jólatré, sungu og trölluðu og borðuðu dýrindis hádegismat. Jólasveinninn kíkti líka í heimsókn með allskonar spennandi í pokanum sínum.

Meira

news

Foreldrakaffi

11. 12. 2017

Í fimmtudaginn síðasta var foreldrakaffi hérna hjá okkur á Sunnuhvoli þar sem börnin áttu notalega stund með foreldrum sínum og kennurum. Boðið var upp á piparkökur, kleinur og kakó sem allir gæddu sér á með bestu lyst. Við viljum þakka foreldrum innilega fyrir komuna.

...

Meira

© 2016 - 2018 Karellen