news

Aðlögun

16. 08. 2019

Þá fer frábæru sumri senn að ljúka og við á Sunnuhvoli farin að huga að hausti og næsta vetri. Fyrsta hópur nýrra barna í aðlögun mætir í næstu viku en aðlögun stendur yfir eitthvað fram á haustið.

Við erum farin að hlakka mikið til komandi tíma og langar að bjóða ný börn og nýja foreldra velkomin í hópinn.

© 2016 - 2020 Karellen