news

Dagur leikskólans

06. 02. 2019

Í dag er góður dagur. Við á Sunnuhvoli óskum við öllum starfsmönnum, nemendum, foreldrum og velunnurum leikskólans innilega til hamingju með Dag leikskólans.

Við héldum upp á daginn með að gera það sem að við gerum best, leika, spjalla, syngja, dansa, borða og hvíla okkur.

© 2016 - 2020 Karellen