news

HM

21. 06. 2018

Við hér á Sunnuhvoli eru sko í HM stuði eins og vel flestir í þjóðfélaginu þessa dagana. Starfsfólk og börn voru í stuði síðastliðinn föstudag og skörtuðu fánalitunum við mikinn fögnuð :)
Börnin mega endilega halda áfram að mæta í fánalitunum þá daga sem Ísland keppir.

Áfram Ísland, HÚ!

© 2016 - 2019 Karellen