news

Snjórinn

31. 01. 2019

Börnin á Sunnuhvoli hafa verið mjög duglega að fara út að leika í janúar. Snjórinn mætti loksins í allri sinni dýrð og bætti, kætti og birti yfir öllu. Mörg barnanna eru að stíga sín fyrstu skref og rétt að kynnast þessum frábæra leikefni sem snjórinn er. Snjórinn er æði!

© 2016 - 2020 Karellen