news

Sumarhátíð

28. 05. 2018

Sumarhátíð foreldrafélagsins haldinn hér á Sunnuhvoli síðastliðinn föstudag þar sem börn, foreldrar og kennarar glöddust saman. Börnin skemmtu sér við að blása sápukúlur, hoppa í hoppukastala og leika með blöðrur. Kennarar afhentu börnunum ferilmöppurnar sínar og birkigrein í kveðjugjöf og foreldrafélagið gaf leikskólanum uppblásna sundlaug og fótboltamörk.

Takk fyrir okkur kæru fjölskyldur og frábæru samveruna :)


© 2016 - 2019 Karellen