Karellen

Í skynjun prófa börnin sig áfram og örva skynfærin á einn eða annan hátt. Þau komast í kynni við alls kyns efnivið og fá að sjá, snerta, heyra, lykta og jafnvel smakka. Skynjunartímarnir hvetja börnin til að rannsaka og uppgötva á eigin hraða og eigin forsendum. Dæmi um slíka stund er t.d. að leira, sulla í hrísgrjónum eða vatni, mála á bleyjunni eða jafnvel labba/skríða á tásunum yfir kornfleks.

© 2016 - 2024 Karellen