Afmæli

Þegar barn á afmæli í leikskólanum fær það að vera umsjónarmaður og sunginn er afmælissöngur fyrir það. Í matmálstímum fær barnið svo sérstakan afmælisdisk.

© 2016 - 2021 Karellen