Matmálstími

Í leikskólanum er boðið upp á fjölbreyttan mat sem tekur mið að lýðheilsumarkmiðum. Lögð er áhersla á að börnin læri að matast sjálf og fá þau því bæði smekk og svuntu til hlýfðar fatnaði. Lýsi er gefið með morgunmatnum og ávextir eru í boði minnst tvisvar á dag. Hér fyrir neðan má sjá matseðil vikunnar.

Matseðill vikunnar

2. Ágúst - 6. Ágúst

© 2016 - 2021 Karellen