Dvalarsamningur

Í upphafi leikskólagöngu er gerður samningur um dvalartíma barnsins í leikskólanum, ásamt því að foreldrar eru beðnir um samþykki fyrir myndatökum og myndbirtingum af barninu.

Þetta er gert inn á minn.gardabaer.is / leikskólar.

Allar óskir um breytingar á dvalartíma barnsins eru gerðar á sama stað.

Foreldrar eru beðnir um að virða umsaminn dvalartíma

© 2016 - 2021 Karellen