Skipulags- og námskeiðsdagar

Kennarar fá þrjá og hálfan dag til endurmennturnar og skipulagsvinnu yfir veturinn. þessa daga er leikskólinn lokaður. Yfirleitt haldast þessir dagar í hendur við skipulagsdaga grunnskóla Garðabæjar, en þó geta þeir færst til vegna lengri námskeiða/ferða. Nálgast má dagsetningar skipulagsdaga á skóladagatali leikskólans sem nálgast má hér .

© 2016 - 2021 Karellen