Slys

Öll leikskólabörn eru tryggð í leikskólanum. Ef barn verður fyrir slysi eða óhappi er strax haft samband við foreldra. Ef þörf er á að fara með barnið á slysadeild greiðir leikskólinn fyrir fyrstu heimsókn, en síðan taka foreldrar við ef þörf er á frekari meðferð.

© 2016 - 2021 Karellen