Leikskólar Garðabæjar eru opnir allt árið. Hvert barn þarf að taka fjórar vikur í sumarfrí og geta foreldrar valið þær vikur sem henta hverri fjölskyldu, sumarfrí verður þó að taka á tímabilinu 15. maí til 15. ágúst.

Börnin á Sunnuhvoli fara öll á nýja leikskóla eftir eftir eins árs veru í skólanum og verða að vera búin að fara í sumarfrí þegar þau byrja á næsta leikskóla.


© 2016 - 2021 Karellen