Karellen
news

Aðlögun á þriðjudaginn

13. 08. 2021

Fyrsti hópur í aðlögun kemur þriðjudaginn 17. ágúst og erum við spenntar að taka á móti nýjum börnum og kveðjum gamla nemendur með trega. Minnum á grímuskyldu foreldra og að einungis annað foreldrið kemur með í aðlögun. EInnig minnum við á að foreldrar hafa ekki aðgan...

Meira

news

Við flytum tímabundið á leikskólann Akra

23. 07. 2021

Kæru foreldrar. Eins og þið vitið hefur heimkeyrslan að leikskólanum okkar verið í slæmu ástandi lengi en nú er verið að gera bót á því. Því verður starfssemi leikskólans flutt á leikskólann Akra í tvær vikur. Við stefnum á að opna hér á Sunnuhvoli aftur, þriðjudag...

Meira

news

Ruslahreinsun

11. 05. 2021

Fiðrildadeild fór í gönguferð í morgun og tíndu börnin rusl í næsta nágrenni Sunnuhvols. Börnin voru nokkuð áhugasöm um að setja í pokana og sönnuðu að MARGUR ER KNÁR ÞÓTT HANN SÉ SMÁR

...

Meira

news

Leik­skól­ar opna í há­deg­inu á morg­un

24. 03. 2021

Leik­skól­ar á höfuðborg­ar­svæðinu verða opnaðir klukk­an 12 á há­degi á morg­un, fimmtu­dag. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá al­manna­varna­nefnd höfuðborg­ar­svæðis­ins.

Fyrri part­ur morg­undags verður nytt­ur til að inn­leiða breytt skip...

Meira

news

Skipulagsdagur í leik- og grunnskólum, frístundaheimilum og tónlistarskólum mánudaginn 2. nóvember

31. 10. 2020

Fréttatilkynning frá almannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins 31. október 2020 / ENGLISH BELOW

Sveitarfélögin og almannavarnir á höfuðborgarsvæðinu hafa ákveðið að hafa skipulagsdag í leik- og grunnskólum, tónlistarskólum og frístundastarfi mánudaginn 2. nóvember veg...

Meira

news

Uppfærsla á heimasíðu

19. 10. 2020

Við erum að vinna í að lagfæra heimasíðuna okkar. Vonandi að hún verði komin í toppstand, uppfull af fróðleik innan skamms.

...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen