Karellen
news

Útivera

12. 06. 2020

Krakkarnir á Sunnuhvoli eru duglegir að fara út að leika sér þessa dagana. Öll börnin eru farin að labba og orðin örugg á útisvæðinu. Eftir langan og vindasaman vetur eru allir mjög kátir að fá tækifæri til að kanna og uppgötva það sem vorið hefur upp á að bjóða. Bö...

Meira

news

Útskriftarhátíð 2020

02. 06. 2020

Miðvikudaginn 20.maí var útskriftardagur á Sunnuhvoli, en börnin sem hafa verið hér síðastliðið skólaár eru öll að fara á nýja leikskóla í haust. Útskriftardagurinn var með aðeins öðru sniði þetta árið sökum fjöldatakmarkana samkomubannsins vegna covid19. Foreldrum v...

Meira

news

Tilkynning frá sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu er varðar starfsemi grunn- og leikskóla.

13. 03. 2020

Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum í dag hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga sem felur m.a. í sér að skólahald verður takmarkað tímabundið. Nánari útfærslur verða unnar samkvæmt tilmælum stjórnvalda.

Sveitarfélögin á höfuð...

Meira

news

Vegna veðurs föstudaginn 14.febrúar 2020

13. 02. 2020

Vegna aftakaveðurs verður röskun á skólastarfi leikskólans á morgun föstudaginn 14. febrúar 2020.

Meðfylgjandi er tengill að frétt sem gefur frekari upplýsingar.

https://www.gardabaer.is/stjornsysla/utgefid-efni/frettir/raud-vedurvidvorun-fostudag-14.-februar

Meira

news

Dagur leikskólans 2020

13. 02. 2020

Dagur leikskólans var á fimmtudaginn síðastliðinn 6.febrúar.
Við héldum upp á hann með því að gera það sem við gerum best, að leika okkur.




Í lok dags komu svo foreldrar í heimsókn og fengu sér kaffi, kleinur og ávextir. ...

Meira

news

Þrettándinn

10. 01. 2020

Mánudaginn síðastliðinn slógu börn og starfsfólk Sunnuhvols upp balli og kvöddu þar með jólin. Börnin sungu og dönsuðu, rannsökuðu jólatréð og jólakúlurnar, hlógu og trölluðu. Allt eins og það á að vera og mikið stuð :)

...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen