Karellen
news

Aðlögun á þriðjudaginn

13. 08. 2021

Fyrsti hópur í aðlögun kemur þriðjudaginn 17. ágúst og erum við spenntar að taka á móti nýjum börnum og kveðjum gamla nemendur með trega. Minnum á grímuskyldu foreldra og að einungis annað foreldrið kemur með í aðlögun. EInnig minnum við á að foreldrar hafa ekki aðgang að salerni skólans eða kaffistofu vegna sóttvarnaraðgerða.

Hlökkum til að sjá ykkur© 2016 - 2024 Karellen