Karellen
news

Dagur leikskólans 2020

13. 02. 2020

Dagur leikskólans var á fimmtudaginn síðastliðinn 6.febrúar.
Við héldum upp á hann með því að gera það sem við gerum best, að leika okkur.
Í lok dags komu svo foreldrar í heimsókn og fengu sér kaffi, kleinur og ávextir. Takk fyrir komuna foreldrar!

© 2016 - 2024 Karellen