Karellen
news

Haustfundur foreldra

19. 11. 2021

Haustfundur foreldra var haldinn í gær þar sem farið var yfir skólastarfið hingað til og upplýsingar veittar um hvað væri framundan.

Það var vel mætt á fundinn :) Takk fyrir góðan fund og góðar umræður kæru freldrar.

© 2016 - 2024 Karellen