Karellen
news

Jóga

18. 01. 2023

Í síðustu viku hófst jóga á Sunnuhvoli. Guðbjörg jógakennari mun koma til okkar tvisvar í viku næstu vikurnar, en alls eru þetta 12 tímar.

© 2016 - 2024 Karellen