Karellen
news

Lénabreytingar

31. 08. 2021

Netfang leikskólans og starfsfólks hefur verið @leikskolarnir.is en núna breytist það í @sunnuhvoll.is

Netfang leikskólans verður þá sunnuhvoll@sunnuhvoll.is og netfang leikskólastjóra verður: joninab@sunnuhvoll.is. Sunnuhvolsendingin kemur á netföng allra starfsmanna. Gömlu netföngin munu haldast inni á bakvið eitthvað áfram þannig að enginn póstur á að glatast :)

© 2016 - 2024 Karellen