Karellen
news

Ruslahreinsun

11. 05. 2021

Fiðrildadeild fór í gönguferð í morgun og tíndu börnin rusl í næsta nágrenni Sunnuhvols. Börnin voru nokkuð áhugasöm um að setja í pokana og sönnuðu að MARGUR ER KNÁR ÞÓTT HANN SÉ SMÁR

© 2016 - 2024 Karellen