Karellen
news

Við flytum tímabundið á leikskólann Akra

23. 07. 2021

Kæru foreldrar. Eins og þið vitið hefur heimkeyrslan að leikskólanum okkar verið í slæmu ástandi lengi en nú er verið að gera bót á því. Því verður starfssemi leikskólans flutt á leikskólann Akra í tvær vikur. Við stefnum á að opna hér á Sunnuhvoli aftur, þriðjudaginn 03. ágúst.

© 2016 - 2024 Karellen