Börnin leika mikið í frjálsum leik. Í frjálsum leik fá börnin sjálf að velja sér efnivið, leikrými og leikfélaga. Í frjálsa leiknum bæta þau við reynslu sína og sköpunarkraft og efla bæði áhugasvið og félagsfærni.

© 2016 - 2021 Karellen