Tvisvar í viku fara börnin í hreyfistundir. Hreyfistundirnar skiptast í skipulagða hreyfistund þar taka börnin þátt í fyrirfram ákveðnum verkefnum og hins vegar frjálsa hreyfistund þar sem börnin fara frjálst á milli stöðva.
Í hreyfistundunum er farið í helstu þætti hreyfingar eins og jafnvægi, samhæfingu, úthald, þrek og slökun. Með þessu eru börnin m.a. að styrkja líkamann og auka hreyfifærni sína.

© 2016 - 2021 Karellen