Í myndlist komast börnin í kynni við föndur af ýmsu tagi og prófa sig áfram með allskyns efnivið. Þau m.a. mála, lita, klippa og líma. Börnin nýta sér allskyns verkfæri til listaverkagerða eins og pensla og svampa en oft er langmest spennandi að nota fingurna, tásurnar eða jafnvel kroppinn allann.

© 2016 - 2021 Karellen