Röskun á skólastarfi

Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins (SHS) hefur verið falið af sveitarfélögunum á svæðinu að fylgjast með veðri og veðurspám og senda út tilkynningar ef á þarf að halda, eftir atvikum í samráði við lögreglu og fræðsluyfirvöld.

Hvernig á að bregðast við veðurviðvörun frá Veðurstofu Íslands?

Upplýsingar um hvernig forsjáraðilar bregðast við veðurviðvörunum frá Veðurstofu Íslands eru að finna í eftirfarandi leiðbeiningum:

Röskun á skóla- og frístundastarfi: leiðbeiningar fyrir foreldra og forráðamenn

© 2016 - 2021 Karellen