news

Bóndadagskaffi

29. 01. 2019

Síðastliðinn föstudag var bóndadagskaffi hér á Sunnuhvoli þar sem pabbar, afar, frændur og nokkrar mömmur kíktu í heimsókn. Boðið var upp á döðlubrauð að hætti matráðsins, kaffi og mjólk, sem allir gæddu sér að af bestu lyst. Takk fyrir komuna kæru foreldrar og aðrir aðstandendur.

© 2016 - 2020 Karellen