Foreldrakaffi

11. 12. 2017

Í fimmtudaginn síðasta var foreldrakaffi hérna hjá okkur á Sunnuhvoli þar sem börnin áttu notalega stund með foreldrum sínum og kennurum. Boðið var upp á piparkökur, kleinur og kakó sem allir gæddu sér á með bestu lyst. Við viljum þakka foreldrum innilega fyrir komuna.

© 2016 - 2019 Karellen