news

Foreldrakaffi

11. 12. 2018

Á miðvikudaginn síðastliðinn var foreldrakaffi hér hjá okkur á Sunnuhvoli í tilefni aðventunnar. Foreldrar, börn og starfsfólk áttu notalega stund saman og gæddu sér á mjólk, kakó, kleinum og piparkökum. Takk kærlega fyrir frábæran eftirmiðdag kæru foreldrar og börn.

© 2016 - 2019 Karellen