Jólaball

15. 12. 2017

Í dag var haldið jólaball á Sunnuhvoli og allir mættu í sínu fínasta pússi og í jólastuði. Börn og kennarar dönsuðu í kringum jólatré, sungu og trölluðu og borðuðu dýrindis hádegismat. Jólasveinninn kíkti líka í heimsókn með allskonar spennandi í pokanum sínum.

Takk fyrir frábæran jóladag og góða helgi.

© 2016 - 2019 Karellen