Í síðustu viku hófst jóga á Sunnuhvoli. Guðbjörg jógakennari mun koma til okkar tvisvar í viku næstu vikurnar, en alls eru þetta 12 tímar.
...Gjaldskrá sem gildir frá 01. janúar 2023
...Föstudaginn 28. október var náms- og skipulagsdagur í leikskólum Garðabæjar. Við hér á Sunnuhvoli nýttum daginn vel. Fyrir hádegið vorum við með kynningu á uppeldi til ábyrgðar og eftir hádegið var menntadagur Garðabæjar. Starfsfólkið fór í Hofstaðaskóla þar sem voru ...
Sumarhátíð foreldrafélagsins verður haldin fimmtudaginn 16.júní kl. 15:00.
...Kæru foreldrar. Við hér á Sunnuhvoli erum komnar með nýtt símanúmer - 591-9380. E laust voru einhverjir að reyna gamla númerið í gær sem var búið að aftengja og ekki búið að virkja þetta nýja. Ef þið eruð í vandræðum við að ná í okkur má hringja í 694-9109 eða se...
Komið þið sæl
Meðfylgjandi upplýsingar eru einnig inn á facebook síðu Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins.
English and Polish below
Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir hættustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs á morgun, mánudag 7. febr...