Ný gjaldskrá er komin inn á vefinn undir upplýsingar/gjaldskrá.
...Haustfundur foreldra var haldinn í gær þar sem farið var yfir skólastarfið hingað til og upplýsingar veittar um hvað væri framundan.
Það var vel mætt á fundinn :) Takk fyrir góðan fund og góðar umræður kæru freldrar.
...Nú er verið að leggja lokahönd á framkvæmdir við bílastæðið hér við Sunnuhvol. Búið er að grafa í sundur ómalbikaða hluta stæðisins og foreldrar beðnir um að leggja bílum sínum á malbikaða hlutann með þeir koma með og sækja börnin sín. Við vonumst til að þessum...
Netfang leikskólans og starfsfólks hefur verið @leikskolarnir.is en núna breytist það í @sunnuhvoll.is
Netfang leikskólans verður þá sunnuhvoll@sunnuhvoll.is og netfang leikskólastjóra verður: joninab@sunnuhvoll.is. Sunnuhvolsendingin kemur á netföng allra starfsmanna. Göm...
Skipulagsdagar fyrir skólaárið 2021-2022 eru eftirfarandi:
15. september- miðvikudagur
22. október- föstudagur
25. maí - miðvikudagur
27. maí- föstudagur.
Þessa daga er leikskólinn lokaður.
...Fyrsti hópur í aðlögun kemur þriðjudaginn 17. ágúst og erum við spenntar að taka á móti nýjum börnum og kveðjum gamla nemendur með trega. Minnum á grímuskyldu foreldra og að einungis annað foreldrið kemur með í aðlögun. EInnig minnum við á að foreldrar hafa ekki aðgan...